Óperan Turandot eftir Puccini í Hörpu 21.-22. apríl

apr. 25, 2022

Íslenska óperan tók á móti fjölda barna á öllum aldri á Big Bang hátíðinni sem haldin var í Hörpu 21.-22. apríl en Níels Thibaud Girerd frumsýndi óperuna Turandot eftir Puccini í Girerd leikhúsinu sínu sem hann skapaði þegar hann var ungur að árum og bjó upphaflega til í smíðatíma í skólanum og notaði síðan til þess að setja upp ýmsar óperur og leikverk fyrir fjölskyldu og vini. Fullt var á öllum sýningunum sem urðu sex talsins og voru mörg barnanna að upplifa óperu í fyrsta sinn á þessum viðburði sem var þakklát upplifun fyrir alla sem nutu.


Eftir Elfa Sif Logadóttir 09 May, 2023
Söngvur­um í óper­unni Madama Butterfly var ákaft fagnað í Hörpu á lokasýningunni síðastliðinn laugardag. Þá sér­stak­lega söng­kon­unni Hye-Youn Lee, sem fór með aðal­hlut­verk Cio-Cio San í sýn­ing­unni. Sýningin fékk frábærar viðtökur meðal gagrýnanda og áhorfenda sem sáu sýninguna. Íslenska óperan þakkar öllum kærlega fyrir komuna.
Eftir Elfa Sif Logadóttir 28 Nov, 2022
Það vantaði ekki upp á stemn­ing­una og voru tón­leika­gest­irn­ir hver öðrum glæsi­legri.
ALLAR FRÉTTIR
Share by: